Már hefur starfað í tæplega 15 ár á fjármálamarkaði.
Stofnanir sem Már hefur starfað hjá eru:
Sparisjóðabanki Íslands
NordVest verðbréf
Verðbréfaþjónusta Sparisjóðsins (VSP)
SPH Verðbréf
Sparisjóður Hafnarfjarðar
Búnaðarbankinn Verðbréf
Morgan Stanley
Störf sem Már hefur sinnt eru:
Framkvæmdastjóri
Forstöðumaður
Sjóðsstjóri – Skuldabréfasjóður, Fjármálasjóður, Tæknisjóður & innlendur hlutabréfasjóður
Verkefnastjóri – viðbótarsparnaður á hluta- og skuldabréfaáherslu sparisjóðanna og hlutabréfasjóða Sparisjóðs Hafnarfjarðar
Eigin viðskipti – innlend hlutabréf, erlend hlutabréf, innlend skuldabréf & erlend skuldabréf
Millibankamarkaður – innlendur markaður og gjaldeyrisjöfnuður
Eignastýring – hugmyndasmiður SPH Verðbréfa og ráðgjafi
Miðlun – innlend og erlend hluta- og skuldabréf og gjaldeyrir
Stofnun fyrirtækja og regluverk – stýrði stofnun Verðbréfaþjónustu Sparisjóðsins og yfirfór regluverk NordVest verðbréfa
Menntun:
BA – Heimspeki (University of Arizona)
BSBA – Fjármálafræði (University of Arizona)
MSc – Fjármál fyrirtækja (Háskóli Íslands)
Löggilding sem verðbréfamiðlari – Bandaríkin og Ísland