Guðlaugur Lárus Finnbogason er framkvæmdastjóri ViralTrade og annar
stofnandi þess. Guðlaugur er með B.A. gráðu í hagfræði og M.S í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Guðlaugur hefur starfað við
rannsóknir í hagfræði, við húgbúnaðargerð, kennt frumkvöðlafræði við Háskóla
Íslands og unnið í fjölmiðlum í meira en áratug. Síðastliðin þrjú ár hefur
Guðlaugur stundað rannsóknir á stafrænum eignum og gjaldmiðlum á netinu.