600700 ehf. er sprotasjóður í mótun sem fjárfestir í vel mótuðum upplýsingatækniverkefnum. Stofnandi sjóðsins er Jóhann Pétur Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Jóhann hefur tekið þátt í að stofna á annan tug fyrirtækja, flest í upplýsingatækni.