Globe Tracker sérhæfir sig í að rekja staðsetningu eigna eins og t.d. frystigáma og stórra eftirvagna í rauntíma. Lausnin gerir viðskiptivinum kleift að fylgjast mjög náið með sínum eignum og veitir einnig rauntíma upplýsingar um t.d. hitastig, rakastig og hversu lengi eign hefur verið á ákveðnum svæðum ásamt ýmsu fleiru. Viðskiptavinir Globe Tracker geta deilt gögnum sín á milli með notkun „ GT Trade Data Exchange Network“.
Allar nánari upplýsingar eru á vefsíðu Globe Tracker sem er aðgengileg hér.